| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Æðrumst bræður ekki þó

Bls.50


Tildrög

Ort við sjóróðra í Þorlákshöfn. Hákon þjáðist ávallt af sjóveiki og stappaði í sig stálinu með vísunni
Æðrumst bræður ekki þó,
enn vorn glæðum huga.
Ei má hræðast út á sjó,
er þar nær að duga.