| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12


Tildrög

Hermann keypti villtan fola úr stóði og var hann í hesthúsi bak við Stjórnarráðshúsið.
Ort í orðastað folans.
Einn ég barði ísafald
oft var kviður hálfur.
En yfir mér hafði enginn vald
ég átti frelsið sjálfur.

Betra er að vera klakaklár
og krafsa snjó til heiða
en lifa mýldur öll sín ár
undir hnakk og reiða.