| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Í konungasölum hann sat meðal tignustu gesta


Tildrög

Þegar Halldór Laxnes fékk Nóbelsverðlaunin, skrifaði Jón Helgason prófessor í Kaupmannahöfn grein sem hét: ,,Ein er sú stund sem vér höfum lifað mesta„.
Í konungasölum hann sat meðal tignustu gesta,
meðan Svíapúns, mjöður og bjór fengu öndina hressta.
Um lognværa stund svæfði ölmæðin innrætið versta.
Ein er sú stund er vér höfum lifað mesta.