| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Jóel hinn gamli er glaður í bóli

Höfundur:Höfundur ókunnur


Um heimild

Formannsvísa


Tildrög

Jóel þessi var að segja frá róðrum sínum með Þorgeiri Tómassyni formanni á Arnarhóli í Vestur-Landeyjum.
Jóel hinn gamli er glaður í bóli
og gerir nú segja af ævinni það:
Þegar ég reri með Þorgeir á Hóli
þá var oft gaman að kasta út vað
Hann var hinn mesti sjóferða sjóli
frá sandinum Landeyja árið margt hvað.