| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12


Um heimild

Sögn Árna Böðvarssonar eftir séra Ragnari syni Ófeigs.


Tildrög

Ófeigur var frá Fjalli á Skeiðum. Hann þótti í æsku lítt hneigður fyrir stúss við kindur.
Vanur göngum Vörðufjalls
var þó sjaldan glaður.
Sonur þessa svarta karls
sagður lítill maður.