| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Meðan íslenskt flýtur far

Höfundur:Höfundur ókunnur


Tildrög

Eyvindur Jónsson (1679-1746) var frá Karlsá í Svarfaðardal. Hann var kallaður Duggu-Eyvindur. Hann var mikill sjósóknari og bátasmiður og smíðaði m.a. duggu þar við Karlsá, sem þótti einstakt. Hann varð síðar að sagt er klausturhaldari á Kirkjubæjarklaustri. (Klaustur voru þó ekki í lútherskuð sið, -hugsanlega var Eyvindur umboðsmaður klausturjarða)
Meðan íslenskt flýtur far
fornar sagnir geymast.
Afrek Duggu-Eyvindar
aldrei munu gleymast.


Athugagreinar