Notaðu * og _ sem algildisstafi. Dæmi: aðal* og ma_ur

Bragi, óðfræðivefur

Bragi er safn- og rannsóknagrunnur sem hefur margþætt hlutverk:

Að skrásetja áreiðanlegar útgáfur íslensks kveðskapar og gera grein fyrir aldri einstakra verka eftir því sem næst verður komist, veita upplýsingar um höfunda og bragarhætti og tilurð skáldskaparins þar sem við á og gera grein fyrir heimildum.
Að þróa rannsóknar- og greiningartæki sem nýtist á ýmsum sviðum: bragfræði, málfræði, bókmenntum, sagnfræði og þjóðfræði. Bragi var áður sjálfstæður vefur en er núna kominn inn í Ísmús.

Um Braga Lausavísur Ljóð Höfundar Þýðendur Bragarhættir Handbók Erindi af handahófi

Leit
...

33058 færslur

Fyrsta lína / heitiHöfundurSafn
(vantar)Indriði G. ÞorsteinssonHúnaflói – kvæða- og vísnasafn
20,9,12,7,1Hallgrímur Jónsson læknirVísnasafn Skagfirðinga
50 ára frægðar sjóEyjólfur Eyjólfsson
A a a valeti studia
Á að horfa er mér þrautStephan G. StephanssonVísnasafn Skagfirðinga
Á Æsustöðum er allmargt fólkSveinn Sveinsson
Á ævi minni er engin myndKristján Jónsson FjallaskáldVísnasafn Skagfirðinga
Á ævi minni oft ég hefSigurjón Guðmundsson frá FossumHúnaflói – kvæða- og vísnasafn
Á alda hausti ef hríð á bresturSveinbjörn Ágúst BenónýssonVísnasafn Skagfirðinga
Á alheims verður lögum látJón S. Bergmann
Á Alþingi er eins og fyrBenedikt Gíslason frá HofteigiHúnaflói – kvæða- og vísnasafn og Vísnasafn Skagfirðinga
Á anda Páls ef ætti ég völSigurjón JónssonBragi, óðfræðivefur og Vísnasafn Skagfirðinga
Á argari sveit er ekki þörfBjörg EinarsdóttirVísnasafn Skagfirðinga
Á Arnarstapa er steypt í mótMaría BjarnadóttirHúnaflói – kvæða- og vísnasafn
Á Arnarvængjum vítt um geimArnfríður Sigurgeirsdóttir, Fríða skáldkona.Vísnasafn Skagfirðinga
Áar vorir æsum heitHöfundur ókunnurKvæða- og vísnasafn Árnesinga
Á Asnagörðum átti ég búG. Jóhannesd.Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Á ástarfundi ekki sparÜlrich Richter afgreiðslustjóri Rvk.Vísnasafn Skagfirðinga
Á Auðólfsstöðum ólán haltDaði NíelssonHúnaflói – kvæða- og vísnasafn og Vísnasafn Skagfirðinga
Á bæ ég fór barst mér þar krásin nýSigurður Sigurðsson
00:00
00:00
Nánar um vefinaLoka
Árnastofnun safnar tölfræðiupplýsingum um heimsóknir á þessa vefsíðu. Upplýsingarnar eru eingöngu notaðar til þess að þróa og bæta efni síðunnar.Nánar