Notaðu * og _ sem algildisstafi. Dæmi: aðal* og ma_ur

Bragi, óðfræðivefur

Bragi er safn- og rannsóknagrunnur sem hefur margþætt hlutverk:

Að skrásetja áreiðanlegar útgáfur íslensks kveðskapar og gera grein fyrir aldri einstakra verka eftir því sem næst verður komist, veita upplýsingar um höfunda og bragarhætti og tilurð skáldskaparins þar sem við á og gera grein fyrir heimildum.
Að þróa rannsóknar- og greiningartæki sem nýtist á ýmsum sviðum: bragfræði, málfræði, bókmenntum, sagnfræði og þjóðfræði. Bragi var áður sjálfstæður vefur en er núna kominn inn í Ísmús.

Um Braga Lausavísur Ljóð Höfundar Þýðendur Bragarhættir Handbók Erindi af handahófi

Leit
...
00:00
00:00
Nánar um vefinaLoka
Árnastofnun safnar tölfræðiupplýsingum um heimsóknir á þessa vefsíðu. Upplýsingarnar eru eingöngu notaðar til þess að þróa og bæta efni síðunnar.Nánar