Um mótstöðu manna | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (113)

Um mótstöðu manna

Fyrsta ljóðlína:Stímabrak er í straumi
bls.219
Viðm.ártal:≈ 1850
Stímabrak er í straumi
stend ég þar undir hendur
boðar um báðar síður
og brjóst mér hnellnir skella
á tæpu veð ég vaði
vefst mér grjót fyrir fótum
klýf ég samt strauminn kræfur
og kemst án grands að landi