Árni G. Eylands | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Árni G. Eylands 1895–1980

EITT LJÓÐ
Fæddur á Þúfum í Óslandshlíð. Foreldrar Guðmundur Guðmundsson (Hóla-Guðmundur) og Þóra Friðbjarnardóttir. Búfræðingur frá Hólum. Gekk í Búnaðarháskólann að Ási í Noregi. Ráðunautur, framkvæmdastjóri ýmissa fyrirtækja tengdum landbúnaði. Fulltrúi Íslands á þingum FAO í Róm. Vann mörg önnur trúnaðarstörf í þágu landbúnaðarins. Lengi ritstjóri Freys. Ritaði fjölda greina í blöð og tímarit. Gaf út 3 ljóðabækur.

Árni G. Eylands höfundur

Ljóð
Á Selfossi ≈ 0