Jón Arason biskup | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Jón Arason biskup 1484–1550

EIN LAUSAVÍSA
Jón Arason var seinasti katólski biskupinn á Hólum. Hann barðist hraustlega gegn hinum nýja sið og lét að lokum lífið fyrir trú sína en hann var hálshöggvinn í Skálholti ásamt sonum sínum, þeim Birni og Ara, 7. nóvember árið 1550.

Jón Arason biskup höfundur

Lausavísa
Þessa hefi ég snöruna snarpa