Ögmundur Pálsson biskup | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Ögmundur Pálsson biskup 1465–1541

EIN LAUSAVÍSA
Ögmundur var fyrst prestur á Breiðabólsstað í Fljótshlíð 1504-1515, ábóti í Viðeyjarklaustri 1515-1519, kjörinn biskupsefni í Skálholti 1519, biskup þar 1521-1540. Bjó sitt síðast ár í Haukadal.

Ögmundur Pálsson biskup höfundur

Lausavísa
Grímsnesið góða ≈ 1500–1540