Sigfús Jónsson, Laugum | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Sigfús Jónsson, Laugum 1903–1981

EIN LAUSAVÍSA
Sigfús var frá Búrfelli í Miðfirði. Foreldrar hans voru Jón Jónsson og Júlíana Soffía Jónsdóttir bændur þar. Sigfús var við tækninám í Noregi 1926-27. Rak smíðaverkstæði í Reykjavík og Hafnarfirði og var við það kenndur og kallaður Sigfús í Fjölni. Smíðaði m.a. skíði. Sigfús smíðaði votheysturnamót og var með vinnuflokk við uppsteypu á votheysturnum úti um sveitir. Hann keypti Lauga í Flóa árið 1960 og bjó þar síðan.