Guðrún Gísladóttir Sauðárkróki | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Guðrún Gísladóttir Sauðárkróki 1918–1988

EIN LAUSAVÍSA
Guðrún fæddist á Bergstöðum í Svartárdal. Fluttist með foreldrum sínum, Gísla Ólafssyni og Jakobínu Þorleifsdóttur til Sauðárkróks 1928 og bjó þar lengi síðan, húsmóðir og verkakona, fékkst talsvert við ljóðagerð og gamankveðskap.

Guðrún Gísladóttir Sauðárkróki og Jón Eiríksson Fagranesi Skag. höfundar

Lausavísa
Rýkur mjöll um fönnug fjöll