Einar Benediktsson | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Einar Benediktsson f. 1864

FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur á Elliðavatni. Faðir hans var Benedikt Sveinsson sýslumaður og alþingismaður og Katrín Einarsdóttir. Einar var lögfræðingur frá Kaupmannahafnarháskóla 1892. Sýslumaður í Rangárvallasýslu, bjó þá á Stóra-Hofi. Stundaði  um alllangt skeið fjármálastarfsemi erlendis. Hann var þjóðskáld. Bjó  síðustu æviár sín í Herdísarvík í Selvogi.

Einar Benediktsson höfundur

Lausavísur
Eins og gull í gegnum sáld
Gengi er valt þar fé er falt
Hringalind er hjá
Hverri nýársnóttu á
Öngum stundin leiðist löng