Séra Steindór Briem í Hruna | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Séra Steindór Briem í Hruna 1849–1904

EITT LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Séra Steindór Briem (1849-1904) var aðstoðarprestur í Hruna 1873-1883 og prestur þar 1883-1904.
Foreldrar hans voru séra Jóhann Kristján Briem (1818-1894) f. á Grund í Eyjafirði, prestur í Hruna og kona hans Sigríður Stefánsdóttir (1826-1904) frá Oddgeirshólum.

Séra Steindór Briem í Hruna höfundur

Ljóð
Brúðkaupsvísur Finsens ≈ 1890–1910
Lausavísur
Heyrði ég tala Dag í dag
Steindór prestur með penna sat