SöfnÍslenskaÍslenska |
Guðmundur Árnason, Oddgeirshólum 1916–2007EITT LJÓÐ — SEX LAUSAVÍSUR
Guðmundur Árnason var fæddur í Oddgeirshólum í Flóa. Foreldrar hans voru Árni Árnason frá Hörgsholti, bóndi í Odgeirshólum og kona hans Elín Steindórsdóttir Briem frá Hruna.
Guðmundur var bóndi í félagsbúi með bræðrum sínum, Ólafi og Jóhanni í Oddgeirshólum. Guðmundur var mikill fjárræktarmaður og voru kynbótahrútar eftirsóttir frá þeim bræðrum. Guðmundur Árnason, Oddgeirshólum höfundurLjóðBróðurminning ≈ 2000LausavísurEngin nóg úr býtum berInnst við rjóður yst við sand Margs er að gæta vors í vanda Oddvitar samþykktu allir í dag Sólarglóð og vorsins veður Undi ég vel um æskudaga |