Ívar Kristinn Jasonarson, Vorsabæjarhóli | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Ívar Kristinn Jasonarson, Vorsabæjarhóli 1910–1963

TVÆR LAUSAVÍSUR
 Foreldrar hans voru Jason Steinþórsson bóndi í Vorsabæ og kona hans Helga Ívarsdóttir. Ívar var bóndi á Vorsabæjarhóli í Flóa, hreppstjóri og oddviti Gaulverjabæjarhrepps.

Ívar Kristinn Jasonarson, Vorsabæjarhóli höfundur

Lausavísur
Höskuldur ég hylli þig
Þegar höldum hátt til fjalla