Bjarni Guðmundsson, Hörgsholti | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Bjarni Guðmundsson, Hörgsholti 1898–1973

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Foreldrar Guðmundur Jónsson og Katrín Bjarnadóttir í Hörgsholti Hrunamannahreppi, Árn. Bóndi í Hörgsholti 1930-1973.
Gaf út tímaritið ,,Hreppamanninn"

Bjarni Guðmundsson, Hörgsholti höfundur

Lausavísur
Níunda og tíunda nú er hér
Ríkir eiga gjöld að gjalda
Skíni ljósin blíðu björt
Vakna þjóð mín og vinn að góðum málum