Guðmundur Guðmundsson skólaskáld | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Guðmundsson skólaskáld 1874–1919

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur í Hrólfsstaðahelli á Landi, Rang. Foreldrar Guðmundur Guðmundsson og k.h. Guðrún Jónsdóttir. Stundaði einkum blaðamennsku, ritstörf og þýðingar. Varð þegar á skólaárum kunnur fyrir ljóðagerð sína og þess vegna af ýmsum nefndur skólaskáld. Út hafa komið eftir hann nokkrar ljóðbækur, leikrit og smásögur. (Ísl. skáldatal, bls. 58.)

Guðmundur Guðmundsson skólaskáld höfundur

Lausavísa
Syngið strengir svellið titrið