Eiríkur Einarsson Réttarholti í Reykjavík, | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Eiríkur Einarsson Réttarholti í Reykjavík, 1891–1973

TVÆR LAUSAVÍSUR
Eiríkur Einarsson (1891-1973), fæddur í Suður-Hvammi í Mýrdal, bóndi á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd, síðar í Réttarholti í Reykjavík. (Vestur-Skaftfellingar I, bls. 231-232; Vestur-Skaftfellsk ljóð, bls. 121). Foreldrar: Einar Þorsteinsson bóndi í Suður-Hvammi og kona hans Ingveldur Eiríksdóttir. (Vestur-Skaftfellingar I, bls. 225-226 og II, bls. 252).

Eiríkur Einarsson Réttarholti í Reykjavík, höfundur

Lausavísur
Best er að drekka brennivín
Tölur eru táknmynd sjóða