Eiríkur E. Sverrisson Vík í Mýrdal kennari Vík í Mýrdal | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Eiríkur E. Sverrisson Vík í Mýrdal kennari Vík í Mýrdal 1876–1932

EIN LAUSAVÍSA
Eiríkur Ingibergur Eiríksson Sverrisson var fæddur á Mið-Fossi í Mýrdal, kennari í Vík í Mýrdal. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 422; Hver er maðurinn I, bls. 143-144; Kennaratal á Íslandi I, bls. 121; Vestur-Skaftfellingar I, bls. 243). Foreldrar: Eiríkur Sverrisson bóndi á Mið-Fossi og kona hans Svava Runólfsdóttir. (Vestur-Skaftfellingar I, bls. 243 og IV, bls. 81).

Eiríkur E. Sverrisson Vík í Mýrdal kennari Vík í Mýrdal höfundur

Lausavísa
Sárra nauða sofna völd