Auðunn Bragi Sveinsson | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Auðunn Bragi Sveinsson 1923–2013

TVÆR LAUSAVÍSUR
Auðunn Bragi var fæddur að Sellandi, Bólstaðarhlíðarhreppi. Foreldrar hans voru Sveinn Hannesson kenndur við Elivoga og kona hans, Elín Guðmundsdóttir frá Skollatungu. Hann stundaði nám við Reykjaskóla í Hrútafirði í tvö ár og Kennaraskóla Íslands 1945–1949. Auðunn Bragi starfaði sem kennari og skólastjóri á ýmsum stöðum á landinu. (Heimild: Kennaratal, 1. bindi, bls. 20, og Húnvetningaljóð, bls. 326).

Auðunn Bragi Sveinsson höfundur

Lausavísur
Allt er lífið auðnarsvið
Kolsvört ertu kisa mín