Stefán Vagnsson | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Stefán Vagnsson 1889–1963

EIN LAUSAVÍSA
Stefán var fæddur í Miðhúsum í Blönduhlíð 1889, sonur hjónanna Vagns Eiríkssonar og Þrúðar Jónsdóttur. Stefán tók próf frá Gagnfræðaskólanum á Akureyri 1910. Fékkst síðan við kennslu á ýmsum stöðum í Skagafirði árum saman, ásamt búskap eftir að hann gerðist bóndi. Sat í ýmsum opinberum nefndum og gegndi margvíslegum öðrum trúnaðarstörfum, bæði í Akrahreppi og síðar á Sauðárkróki. Verkstjóri hjá Síldarverksmiðjum ríkisins á Siglufirði í nokkur sumur. Árið 1918 kvæntist Stefán Helgu Jónsdóttur frá Flugumýri. Þau bjuggum   MEIRA ↲

Stefán Vagnsson höfundur

Lausavísa
Fölnar nú á björkum blað