Páll Guðmundsson, Hjálmsstöðum | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Páll Guðmundsson, Hjálmsstöðum 1873–1958

SJÖ LAUSAVÍSUR
Páll var fæddur að Hjálmstöðum í Laugardal, sonur Guðmundar Pálssonar bónda þar og síðari konu hans, Gróu Jónsdóttur. Páll ólst upp hjá foreldrum sínum og hóf búskap á jörðinni árið 1901 og bjó þar til æviloka. Páll var landskunnur hagyrðingur. (Sjá: Stuðlamál III, bls. 37)

Páll Guðmundsson, Hjálmsstöðum höfundur

Lausavísur
Aberdeen af granít gjörð
Áttræður kall er öskufall
Ekki þýðir ádeilunum undan kveina
Lærðir hafa lag á því
Séð hef ég Apal fáka fremst
Sólarbaugur bjartur hlær
Þetta er ferðin fyrsta mín