Stefán Sigurðsson frá Hvítadal | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Stefán Sigurðsson frá Hvítadal 1887–1933

EIN LAUSAVÍSA
Stefán frá Hvítadal var eitt fremsta skáld nýrómantíkur í íslenskum bókmenntum. Gaf út m.a. Söngva förumannsins 1918, Óð einyrkjans 1921 og Heilaga kirkju 1924. Gerðist kaþólskur seinni hluta ævinnar. Stefán var fæddur á Hólmavík en ólst upp í Hvítadal í Saurbæ frá 15 ára aldri og kenndi sig við þann bæ. Stefán nam prentiðn og dvaldist í Noregi um tíma, en gerðist bóndi í Dölum er hann kom heim 1919 og bjó þar til dauðadags.

Stefán Sigurðsson frá Hvítadal höfundur

Lausavísa
Er við sáum áfram líða