Aldrei á minni löngu ævi hef ég séð svona stórt lík | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Aldrei á minni löngu ævi hef ég séð svona stórt lík

Fyrsta ljóðlína:Ljót eru spjöll að líta
bls.13. árg. bls. 5
Viðm.ártal:≈ 2000–2025
Tímasetning:2015
Flokkur:Sónarljóð

Skýringar

Dróttkveðið með hnykk
Ljót eru spjöll að líta
land fær ei varist grandi

frá mönnum

Háls er í banahelsi
horfin lind, klöpp og torfa

í ofneyslurótið

Dauð eru grös og gróður
grafinn í forarhafi

svo kvelur græðgin

er grátinn gengur að vitja
greppurinn Vindatinda

Kær var sú grund