Hofgyðja | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hofgyðja

Fyrsta ljóðlína:Hún kallaði / brjósin sín svalir
bls.1. árg. bls. 89
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2002
Hún kallaði
brjóstin sín svalir
lærin súlur og logagyllt hárið
féll niður með
gluggalausum síðum
þessarar íturvöxnu konu
þessarar jarðbundnu konu
sem ætlaði sér aldrei
þá dul að vera álitin
gyðja
í mesta lagi hof.