Morgunfundur | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Morgunfundur

Fyrsta ljóðlína:Fróðlegasta útsýni sem ég get hugsað mér
bls.1. árg. bls. 72
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2002
Fróðlegasta útsýni sem ég get hugsað mér
eru tvær kantaðar
sólir
önnur appelsínugul hin tunglgul
yfir rústum
af gamalli borg

þar sem margir hafa leitað guðs
en í hans stað fundið
marmara
sem selja má
fyrir alla heimsins kossa

hamingjan fæst í skiptum
fyrir grjót
en guð
er fastur í húsarústum

sítrónugulum á góðum degi.