Þakleki | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þakleki

Fyrsta ljóðlína:Eins og vornæturregn
bls.1. árg. bls. 21
Bragarháttur:Fimm línur (tvíliður) ooooo
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2003
Eins og vornæturregn
gegnum vetrarins þungbúna þak
berst þín minning til mín.
Undir lekann ég læt
og mitt ljóð, það er bytta og skál.