Utar ýfir hann sjóinn | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Utar ýfir hann sjóinn

Fyrsta ljóðlína:Hljóðlátt seig húm á jörð
Höfundur:Christian Matras
bls.2. árg. bls. 113
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2004 (þýðing)
Hljóðlátt seig húm á jörð.
Hlæjandi börn um teiginn;
borgin við gamla hlöðuhurð
sem hleypir um gisnar fjalir
út þessum ilmi í kvöldið.

Utar ýfir hann sjóinn
á undranótt milli fjalla.