Höggstaður | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Höggstaður

Fyrsta ljóðlína:Brynjast hef ég
bls.2. árg. bls. 74
Bragarháttur:Sex línur (tvíliður) OaOaOa
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2004
Brynjast hef ég
brosi og þögn
til að blekkja alla.

Einn veist þú
mína angist og galla.
Hlífðu mér
— láttu ekki höggið falla.