Haustið 2008 | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Haustið 2008

Fyrsta ljóðlína:Á hverjum morgni
bls.8. árg. bls. 133
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2010
Á hverjum morgni
duttu blöðin inn um bréfalúguna
töldu dagana frá því seinasti
auðmaðurinn flaug úr landi
þangað til jólasveinarnir
komu og gáfu okkur í skóinn

Löngu búið að éta alla molana
úr dagatali barnanna