Endir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Endir

Fyrsta ljóðlína:Við þá / sem ég fyrirgaf aldrei
bls.9. árg. bls. 74
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2011
Við þá
sem ég fyrirgaf aldrei
samdi ég eitraðan frið,
og Pokurinn fagnar
við Heljar dyr.

Á efsta degi
fæ ég svarið eiða
við eina mig
orðin að heyi.