Ekki botna ég í því | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ekki botna ég í því

Fyrsta ljóðlína:Ekki botna ég í því
Höfundur:Urður Snædal
bls.12. árg. bls. 160
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2025
Tímasetning:2014
Ekki botna ég í því,
í landi
sem ekki hefur haft kóng
síðan 1944,
hvaðan þau koma,
öll þessi konungbornu börn.
Dóttir mín
er öreigabarn
í öreigalandi
og engin helvítis prinsessa.