Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Konráð Vilhjálmsson frá Hafralæk 1885–1962

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Sílalæk í Aðaldal, Þing. Foreldrar: Vilhjálmur Jónasson b. á Hafralæk og k.h. Kristín Jakobína Kristjánsdóttir. Bóndi á Hafralæk 1910-1930. Gaf út ljóðabókina Strengjatök 1937 og þáttabókina Horfnir úr héraði. Tók saman svonefnda Þingeyingaskrá, yfirlit yfir alla sem áttu heima í Þingeyjarsýslu á árunum 1800-1900. Heimild: Kennaratal I, bls. 424.

Konráð Vilhjálmsson frá Hafralæk höfundur

Lausavísa
Björt á fjalla bláum múr