Enhedúanna | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Enhedúanna

EITT LJÓÐ
Enhedúanna var uppi á tímum Súmera og Akkadíumanna í kringum 2300 fyrir okkar tímatal. Súmerar, hluti af menningarveldinu Mesópótamíu, fundu upp ritlistina. Þeir rituðu verk sín með fleygrúnum á leirtöflur og varðveittu þannig menningararf sinn á margvíslegan hátt. Ljóð Enhedúönnu eru meðal þessara verka. Þau spanna mikla breidd; eru bæði persónuleg og pólitísk og einstök fyrir þær sakir að Enhedúanna nefndi sjálfa sig á nafn í ljóðunum, nokkuð sem tíðkaðist ekki á þeim tíma.

Enhedúanna höfundur en þýðandi er Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir

Ljóð
Upphafning Inönnu ≈ 2025