Sigurlín Bjarney Gísladóttir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sigurlín Bjarney Gísladóttir f. 1975

EITT LJÓÐ
MA í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands. Árið 2016 gaf hún út ljóðabókina Tungusól og nokkrir dagar í maí sem var jafnframt hennar sjötta bók en hún hefur einnig skrifað smásögur, örsögur og nóvellu.

Sigurlín Bjarney Gísladóttir höfundur

Ljóð
Tvíein/nn (Hermafródítus og Salmakis í tjörninni) ≈ 2025