Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hólmfríður Indriðadóttir 1802–1885

ÞRJÚ LJÓÐ
Fædd á Grænavatni í Mývatnssveit 1802 en ólst upp í Baldursheimi og á Þverá í Reykjahverfi þar sem foreldrar hennar bjuggu.
Húsfreyja á Hafralæk í Aðaldal. Hún var vel hagmælt og auk rímnanna sem hér eru birtar af Mirsa-vitran orti hún meðal annars rímur um Parmes loðinbjörn og Blómsturvallarímur.

Hólmfríður Indriðadóttir höfundur

Ljóð
Rímur af Mirsa-vitran, 1. ríma ≈ 1850
Rímur af Mirsa-vitran, 2. ríma ≈ 1850
Rímur af Mirsa-vitran, 3. ríma ≈ 1850