Stefán Steinsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Stefán Steinsson f. 1958

EITT LJÓÐ
Læknir með sérgreinar í geð- og heimilis­lækn­ing­um. Hann er forstöðulæknir bráðamóttöku við Sjúkrahúsið á Akur­eyri og verkefnisstjóri í sjúkra­flugi. Stefán hefur fengist við þýð­ingar, með­al annars úr grísku, og árið 2013 kom út þýðing hans á Rann­sóknum Heródótusar.

Stefán Steinsson höfundur

Ljóð
Þingeyri 1987 ≈ 2025