Ragnar Ingi Aðalsteinsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ragnar Ingi Aðalsteinsson f. 1944

TVÖ LJÓÐ
Doktor í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands. Hann hefur sérhæft sig í bragfræði og skrifað bækur um það efni en auk þess sent frá sér allmargar ljóðabækur og eina skáldsögu. Hann hefur lengst af unnið við kennslustörf.

Ragnar Ingi Aðalsteinsson höfundur

Ljóð
Aldrei á minni löngu ævi hef ég séð svona stórt lík ≈ 2000–2025
Hákon Aðalsteinsson sjötugur ≈ 2000