Christian Matras | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Christian Matras 1900–1988

SJÖ LJÓÐ
Christian Matras var færeyskt skáld og fræðimaður. Hann fæddist 7. desember árið 1900 á Viðareiði. Að loknu unglingaskólanámi í Þórshöfn árið 1917 fór hann til Danmerkur og lauk stúdentsprófi í Sórey 1920. Hann fór síðan í Kaupmannahafnarháskóla og nam þar norræn málvísindi
   Matras var dr. phil. í norrænum fræðum frá Hafnarháskóla og var prófessor í færeysku   MEIRA ↲

Christian Matras höfundur

Ljóð
Maí-mynd ≈ 1925

Christian Matras höfundur en þýðandi er Ólafur Halldórsson

Ljóð
Draumur ≈ 2000
Hugsýn erlendis ≈ 2000
Í þúsund ár og lengur ≈ 2000
Mjaltakonur ≈ 2000
Morgnar ≈ 2000
Utar ýfir hann sjóinn ≈ 2000