Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Myndikindumháumhjá

Skýringar

Vísa nr. 6 í Háttatali Sveinbjarnar Beinteinssonar. Greining þar: Ferskeytt: Alhent.
Myndi kindum, háum hjá
hæðum, glæðast kraftur;
þekkar brekkur þrá að sjá,
þangað langar aftur.