Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Láttu svefninn síga á brá


Tildrög

Félagi Erlings í gangnamannakofa krafðist þess að hann kæmi með vísu fyrir svefninn og svaraði Erlingur með þessari. 
Láttu svefninn síga á brá
svo þig fari að dreyma
þetta sem þú endar á
alla daga heima.