Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ársól skær á himni hlær


Tildrög

Höfundur finnur hvernig allt blómgast og grær við geisla vorsólarinnar. Hann kveður þessa oddhendu. (Samstæð vísa er: ?Grænkar hlíð og ljóðar lind.?)
Ársól skær á himni hlær,
hvetur blærinn sporið.
Blánar sær og grundin grær.
Gleði færir vorið.