Kvæðasafn Borgfirðinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Verkamestur hefur hann

Flokkur:Mannlýsingar


Tildrög

Steinbjörn kvað vísu þessa þegar hann heyrði þingmanni einum hallmælt ómaklega.
Verkamestur hefur hann
hlotið verstu skeyti.
Þann ég bestan þekkti mann
þó, að flestu leyti.