Kristján Jónsson Snorrastöðum | Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristján Jónsson Snorrastöðum 1897–1990

EITT LJÓÐ
Kristján var fæddur á Snorrastöðum í Kolbeinsstaðahreppi, sonur hjónanna Jóns Guðmundssonar og Sólveigar Magnúsdóttur. Kristján bjó á Snorrastöðum ásamt bróður sínum, Sveinbirni Jónssyni kennara og oddvita og konu hans Margréti Jóhannesdóttur. Kristján gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir hérað sitt var m.a. virkur félagi í Ungmennafélaginu Eldborg og sat í áfengisvarnarnefnd. Kristján stundaði fræðistörf og var einn af heimildarmönnum Orðabókar Háskóla Íslands í áratugi. Síðustu ár sín dvaldi Kristján á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi. 

Kristján Jónsson Snorrastöðum höfundur

Ljóð
Afmæliskveðja frá Kristjáni Jónssyni Snorrastöðum til Júlíusar Jónssonar, Hítarnesi, 85 ára ≈ 1970