| Kvæðasafn Vestmannaeyja
Kvæðasafn Vestmannaeyja

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (26)
Til yrkinga lítið og illa eg kann,
örvænt að frægur eg verði
en einstaka vísu um einstaka mann
einstaka sinnum eg gerði.