| Kvæðasafn Vestmannaeyja
Kvæðasafn Vestmannaeyja
Um safnið
Ljóð
Lausavísur
Höfundar
Heimildir
Söfn
Íslenska
Vestmannaeyjar
Íslenska
Bragi
Kópavogur
Mosfellsbær
Borgarfjörður
Dalasýsla
Húnaflói
Skagafjörður
Haraldur (Svarfdælir)
Þingeyjarsýslur
Árnessýsla
Innskráning ritstjóra
Flokkar
Allt
(26)
Vona eg þú í góðu gengi
Höfundur:
Brynjólfur Einarsson
Heimild:
Brynjólfur Einarsson: Grunnt á því góða. Eiginhandarrit Brynjólfs að kveðskap sínum. Handrit í einkaeign.
Tildrög
Guðmundur seglasaumari 70 ára
Skýringar
Vona eg þú í góðu gengi
geysi háum aldri náir
og þér standi ennþá lengi
allt til boða sem þú þráir.