| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Af austri kemur oft hvasst

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.bl. 59v‒60r
Flokkur:Veðurvísur


Tildrög

Skýringar

Af austri kemur oft hvasst,
öldin veit það margföld.
Sunnanvinda sjá menn,
sjávaryl um það bil.
Af vestri kemur víst frost
svo verður jörðin lítt gjörð.
Af norðri kemur neyð hörð,
og nú eru á enda ljóð send.